Velkomin !

Matarupplifun og gleði í Hlöðueldhúsinu með vinahópnum eða starfsfélögum.

  Við eldum saman úr íslensku hráefni beint frá býli.

Eldhúsið er í Þykkvabænum 16 km frá þjóðveginum sem liggur um Suðurland, rétt við Hellu.

 Um 90 mín. akstur frá miðborg Reykjavíkur. 

Hópar 10-16 manna elda saman undir leiðsögn.

Stærri hópar 20-50 manna geta pantað veislur í veisluþjónustunni okkar.

Hringið í síma 822-3584 eða sendið tölvupóst hlodueldhusid@gmail.com

2020. Hlöðueldhúsið. Proudly created with Wix.com